- Fréttir og tilkynningar
- Fréttasafn
Fréttasafn
6. febrúar 2023
Auglýsum eftir fleira starfsfólki
Nánar
31. janúar 2023
Alvarlegur veikleiki í QTS og QuTS hero
Nánar
Alvarlegur veikleiki í kerfum QTS og QuTS hero hjá QNAP sem heimilar kóða innspýtingu.
11. janúar 2023
Öryggisuppfærslur fyrir Microsoft og Zoom
Nánar
Hinn mánaðarlegir bótadagur (e. Patch Tuesday) birti öryggisuppfærslur fyrir Microsoft, Zoom, og Adobe. CERT-IS mælir með að uppfæra kerfin tafarlaust.
4. janúar 2023
Alvarlegur veikleiki í VPN Plus Server
Nánar
Tilkynnt var um alvarlegan veikleika í kerfi VPN Plus Server hjá Synology. Veikleikinn hefur fengið auðkennið CVE-2022-43931 og hefur fengið CVSSv3 skor 10
23. desember 2022
Ný árásarleið gagnvart Microsoft Exchange
Nánar
Ný árásarleið uppgötvuð gagnvart kerfi Microsoft Exchange sem leiðir til þess að árásaraðilar geta sent sérstakar beiðnir á kerfið til að keyra kóða eða skipanir sem geta verið nýttar til innbrota (e. remote code execution).
21. desember 2022
Alvarlegir veikleikar í VMware
Nánar
CERT-IS vill koma á framfæri viðvörun vegna alvarlegra veikleika í vörum frá VMware
16. desember 2022
Svikastarfsemi inn á Linkedin
Nánar
CERT-IS vill vekja athygli á aukinni svitastarfsemi inn á samfélagsmiðlinum Linkedin.
13. desember 2022
Alvarlegur veikleiki í Citrix ADC og Citrix Gateway
Nánar
CERT-IS vill koma á framfæri viðvörun vegna alvarlegs veikleika (CVE-2022-27518) Í Citrix Application Delivery Controller (ADC) og Citrix Gateway.
13. desember 2022
Alvarlegur veikleiki í FortiOS
Nánar
CERT-IS vill koma á framfæri tilkynningu vegna alvarlegs veikleika (CVE-2022-42475) í FortiOS SSL-VPN.
23. nóvember 2022
CERT-IS varar við svikaherferðum tengdum útsöludögum
Nánar
Framundan eru vinsælar útsölur á netinu tengt Svörtum Fössara og Netmánudegi (e. Black Friday and Cyber Monday). Undanfarin ár hafa svikahrappar nýtt sér þessar útsölur í sviksamlegum tilgangi og hvetur CERT-IS alla til að vera sérstaklega varkár á þessum tímum.