- Fréttir og tilkynningar
- Fréttasafn
Fréttasafn
22. nóvember 2022
CERT-IS varar við yfirstandandi vefveiðaherferðum
Nánar
Yfirstandandi vefveiðaherferðir í nafni Póstsins og Símans
18. nóvember 2022
Alvarlegur veikleiki í Bitbucket Server og Data Center
Nánar
Alvarlegur veikleiki í Bitbucket Server og Bitbucket Data Center CVE-2022-43781
10. nóvember 2022
Viðvörun vegna innbrota á samfélagsmiðlaaðganga
Nánar
Viðvörun vegna innbrota á samfélagsmiðlaaðganga fólks sem var framkvæmt með kaupum á útrunnum lénum.
18. október 2022
Alvarlegur veikleiki í Apache Commons Text
Nánar
Tilkynnt hefur verið um alvarlegan veikleika í Apache Commons Text [1][2] sem hefur fengið auðkennið CVE-2022-42889 [3] hefur með CVSS skor 9.8.
11. október 2022
Netöryggisæfing CERT-IS og SURF
Nánar
CERT-IS og SURF stóðu fyrir netöryggisæfingu þann 5. október síðastliðinn
2. september 2022
Alvarlegur veikleiki í Bitbucket Server og Bitbucket Data Center frá Atlassian
Nánar
Atlassian gaf út tilkynningu þann 24. ágúst um alvarlegan veikleika í Bitbucket Server og Bitbucket Data Center. Veikleikinn gefur ógnaraðila kleift að senda skaðlegar beiðnir á netþjónana með HTTP skipunum.
29. júní 2022
Vefveiðaherferðir í nafni Póstsins
Nánar
CERT-IS varar við tveimur vefveiðaherferðum sem herja á Íslendinga í dag en báðar nota nafn og ímynd Póstsins til að hafa kortaupplýsingar af notendum.
16. júní 2022
Microsoft Patch Tuesday júní 2022
Nánar
Microsoft hefur gefið út öryggisuppfærslur tengt "Patch Tuesday", alls er um 55 veikleika að ræða, einn er mjög alvarlegur (e. critical) og 40 eru metnir sem alvarlegir (e. high severity).
9. júní 2022
Fagstjóri í netöryggissveit - CERT-IS
Nánar
Netöryggissveitin CERT-IS leitar að fagstjóra atvikameðhöndlunar. CERT-ÍS starfar sem sér skipulagseining innan Fjarskiptastofu
24. maí 2022
Tilkynning frá netöryggissveitinni CERT-IS
Nánar
Vegna stríðsástands í Úkraínu steðjar aukin ógn að íslenskum innviðum. Eftirfarandi er mat CERT-IS á stöðunni ásamt almennum ráðleggingum til að bregðast við. Athugið að þessi greinargerð CERT-IS er eingöngu gerð út frá netöryggisþáttum.