- Fréttir og tilkynningar
- Fréttasafn
Fréttasafn
23. nóvember 2021
Mögulegur veikleiki í autodiscover samskiptum
Nánar
Mögulegur veikleiki í autodiscover samskiptum milli Microsoft Outlook póstforritsins og Microsoft Exchange / Office 365
22. nóvember 2021
CERT-IS varar við svikaherferðum
Nánar
Framundan eru vinsælar útsölur á netinu tengt Black Friday og Cyber Monday. Undanfarin ár hafa svikahrappar nýtt sér þessar útsölur í sviksamlegum tilgangi og hvetur CERT-IS alla til að vera sérstaklega varkár á þessum tímum.
13. september 2021
Tilmæli til mikilvægra innviða vegna dreifðra álagsárása
Nánar
Vegna árása á greiðslumiðlanir gefur CERT-IS út eftirfarandi tilmæli til mikilvægra innviða
13. september 2021
Tilmæli til fjármálafyrirtækja vegna dreifðra álagsárása
Nánar
Vegna árása á greiðslumiðlanir gefur CERT-IS út eftirfarandi tilmæli til fjármálafyrirtækja sem eru á lista yfir mikilvæga innviði
9. september 2021
Öryggi á samfélagsmiðlum
Nánar
Öryggi á samfélagsmiðlum er mikilvægt í nútímaþjóðfélagi og getur verið snúið.
13. ágúst 2021
Viðvörun vegna ProxyShell
Nánar
Netþrjótar eru virkir í að skanna eftir veikleikanum og að koma fyrir bakdyr til að misnota.
9. ágúst 2021
LokiBot njósnaforritið sækir í sig veðrið
Nánar
Borið hefur á aukningu í dreifingu á LokiBot njósnaforritinu sent til innlendra aðila. LokiBot safnar saman öllum lykilorðum og öðrum upplýsingum sem hann kemst yfir á þeim tölvubúnaði sem hann kemst inn á.
22. júlí 2021
Hætta á gíslatökum vegna SonicWall SRA og SMA búnaðar
Nánar
SonicWall hefur varað við hættu á að gíslatökuhópar nýti sér galla í óuppfærðum og úreltum SRA og SMA búnaði með útgáfu 8.x.
16. júlí 2021
Alvarlegir veikleikar í Juniper búnaði
Nánar
Þann 15. júlí birti Juniper tilkynningu um alvarlega veikleika í Juniper búnaði, meðal annars í BGP.
5. júlí 2021
Kaseya birgðakeðju árás – gagnagíslataka
Nánar
Alvarlegur veikleiki tengdur hugbúnaði frá Kaseya hefur gert REvil hópnum kleyft að koma fyrir gagnagíslatökuforriti hjá mörgum fyrirtækjum og valda gríðarlegu tjóni.