Hoppa yfir valmynd

Netöryggi okkar allra

09. okt. 2020
Samgöngu og sveitarstjórnarráðuneytið hefur gefið út stutt kynningarmyndband í samvinnu við Netöryggisstofnun Evrópu ENISA í tilefni Evrópska netöryggismánaðarins - ECSM (European Cyber Security Month). Myndbandið hefur að geyma ýmis góð ráð til okkar allra.

Fleiri almenn góð ráð um netöryggi er að finna á netöryggi.is og cybersecuritymonth.eu