Hoppa yfir valmynd

Tilmæli til mikilvægra innviða vegna dreifðra álagsárása

13. sep. 2021

Vegna árása á greiðslumiðlanir gefur CERT-IS út eftirfarandi tilmæli til mikilvægra innviða.

CERT-IS beinir til mikilvægra innviða að þau:

  • Fari yfir eða búi til verklagsreglur vegna mögulegs þjónusturofs á greiðslumiðlunum
  • Fari yfir eða búi til viðbragðsáætlun ef þjónusturof á greiðslumiðlun hefur alvarlegar afleiðingar fyrir sína
  • Sendi tilkynningar til Netöryggissveitar ef þjónusturof verður sem veldur meiriháttar útfalli eins og skilgreint er í lögum