Ársyfirlit CERT-IS 2022
CERT-IS hefur gefið út ársyfirlit 2022. Þar er m.a. farið yfir fjölda tilkynntra atvika, stöðuna í netöryggismálum á Íslandi og þróun vefveiða. Einnig er farið yfir stöðu netöryggismála í Úkraínu eftir innrásina, en ítarlegri yfirferð má finna hér í grein eftir CERT-IS.
Ársyfirlitið er aðgengilegt öllum hér.
CERT-IS varar við SMS svikaherferðum
CERT-IS þykir ástæða til að vara við útsmognum SMS svikaskilaboðum (e. smishing) sem hafa færst í aukana á undanförnum vikum. Sjá nánar.
Fréttir
29. september 2023
CERT-IS varar við svindlsíðum sem auglýsa á Facebook
29. september 2023
Alvarlegir veikleikar í WS_FTP netþjóna hugbúnaði
28. september 2023
Veikleikar í Cisco búnaði, Nagios XI og libwebp
26. september 2023
Alvarlegur veikleiki í TeamCity frá JetBrains
25. september 2023
CERT-IS varar við QR-kóða vefveiðipóstum
22. september 2023
Alvarlegir veikleikar í Fortinet, Apple, Atlassian, Juniper Networks og SAP