11.05.2022
Microsoft Patch Tuesday maí 2022
Í gær kom regluleg öryggisuppfærsla frá Microsoft þar sem lagfærðir voru 75 veikleikar, þar af 8 eru merktir sem krítískir af Microsoft [1].
13.04.2022
Veikleiki í Apache Struts 2
CISA hefur gefið út tilkynningu um veikleika í Apache Struts 2 sem getur leitt til þess að óprúttinn aðili getur keyrt hugbúnað sem kerfisstjóri (e. ...
13.04.2022
Alvarlegir veikleikar í hugbúnaði frá Adobe
Adobe hefir hefur gefið út öryggisuppfærslur fyrir veikleika í Adobe Acrobat, Adobe Acrobat Reader, Adobe Photoshop og Adobe After Effects.